Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. október 2022 11:31 Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon verður bráðum ellefu barna faðir. Getty/Prince Williams Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. Cannon eignaðist soninn Rise Messiah með fyrirsætunni Brittany Bell þann 23. september síðastliðinn. Fyrir eiga þau Cannon og Bell börnin Golden Sagon og Powerful Queen fædd 2017 og 2020. „Þetta var sennilega erfiðasta fæðing sem ég hef orðið vitni að,“ skrifaði sjónvarpsmaðurinn á Instagram síðu sinni og þá er mikið sagt. Fæðingin tók tvo sólarhringa og segir Cannon að á tímapunkti hafi hann óttast um líf barnsmóður sinnar. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Ekki einnar konu maður September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Níu dögum fyrir fæðingu Rise eignaðist hann dóttur með fyrirsætunni LaNisha Cole. Hlaut hún nafnið Onyx og er hún þeirra fyrsta barn saman. The Masked Singer þáttastjórnandinn hefur ekki farið leynt með það að hann sé ekki einnar konu maður. Hefur hann meðal annars sagt að honum finnist einkvæni vera sjálfselska og tengir hann það við eignarhald. Hann var þó giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár og eiga þau tvö börn saman. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Eftir skilnað Cannons og Carey árið 2016 hefur hann eignast átta börn með fimm konum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fjögur börn á sama aldursári „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon hlaðvarpinu The Language of Love fyrir skömmu. Árið 2022 ætlar að verða stórt í lífi Cannons. Hann eignaðist son nú í sumar með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þá á hann von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn með fjórum konum, öll fædd á sama árinu. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Sjá meira
Cannon eignaðist soninn Rise Messiah með fyrirsætunni Brittany Bell þann 23. september síðastliðinn. Fyrir eiga þau Cannon og Bell börnin Golden Sagon og Powerful Queen fædd 2017 og 2020. „Þetta var sennilega erfiðasta fæðing sem ég hef orðið vitni að,“ skrifaði sjónvarpsmaðurinn á Instagram síðu sinni og þá er mikið sagt. Fæðingin tók tvo sólarhringa og segir Cannon að á tímapunkti hafi hann óttast um líf barnsmóður sinnar. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Ekki einnar konu maður September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Níu dögum fyrir fæðingu Rise eignaðist hann dóttur með fyrirsætunni LaNisha Cole. Hlaut hún nafnið Onyx og er hún þeirra fyrsta barn saman. The Masked Singer þáttastjórnandinn hefur ekki farið leynt með það að hann sé ekki einnar konu maður. Hefur hann meðal annars sagt að honum finnist einkvæni vera sjálfselska og tengir hann það við eignarhald. Hann var þó giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár og eiga þau tvö börn saman. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Eftir skilnað Cannons og Carey árið 2016 hefur hann eignast átta börn með fimm konum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fjögur börn á sama aldursári „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon hlaðvarpinu The Language of Love fyrir skömmu. Árið 2022 ætlar að verða stórt í lífi Cannons. Hann eignaðist son nú í sumar með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þá á hann von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn með fjórum konum, öll fædd á sama árinu.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Sjá meira
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01