Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, NFL og Seinni bylgjan Hjörvar Ólafsson skrifar 9. október 2022 06:00 Jose Mourinho og lærisveinar hans hjá Roma mæta Lecce í dag. Vísir/Getty Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en íþróttaáhugamenn geta þar séð útsendingar frá ítalski boltanum, NFL, spænska körfuboltanum, golfi og Seinni bylgjuna. Stöð 2 Sport Seinni Bylgjan fer yfir síðustu umferð sem leikin var í Olís deild kvenna í handbolta frá klukkan 20.00. Stöð 2 Sport 2 Unicaja og Real Madrid mætast í ACB-deildinni í körfubolta karla en útsending frá leiknum hefst klukkan 10.20. Leikur Packers og Giants í NFL-deildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.30, viðureign Vikings og Bears klukkan 17.00 og rimma Cardinals og Eagles klukkan 20.20. Stöð 2 Sport 3 Torino og Empoli leiða saman hesta sína í ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla klukkan 10.20. Toppslagur Udinese og Atalanta er svo á dagskrá klukkan 12.50. Klukkan 15.50 sækir svo Napoli sem trónir á toppi deildarinnar Cremonese heim. Þórir Jóhann Helgason og samherjar hans hjá Lecce sækja svo lærisveina José Mourinho hjá Roma klukkan 18.35. PGA-mótið Shriners Children's Open fer í loftið klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 5 Byrjað verður að sýna frá acciona Open de España, sem er hluti af DP World Tour-mótaröðinni klukkan 11.30. Útsending frá leik Baskonia - Lenovo Tenerife í ACB-deildinni hefst klukkan 16.20. Sýnt verður frá LPGA-mótinu Mediheal Championship frá klukkan 21.30. Stöð 2 ESPORT Sandkassinn er á dagskrá 21.00. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira
Stöð 2 Sport Seinni Bylgjan fer yfir síðustu umferð sem leikin var í Olís deild kvenna í handbolta frá klukkan 20.00. Stöð 2 Sport 2 Unicaja og Real Madrid mætast í ACB-deildinni í körfubolta karla en útsending frá leiknum hefst klukkan 10.20. Leikur Packers og Giants í NFL-deildinni er í beinni útsendingu klukkan 13.30, viðureign Vikings og Bears klukkan 17.00 og rimma Cardinals og Eagles klukkan 20.20. Stöð 2 Sport 3 Torino og Empoli leiða saman hesta sína í ítölsku efstu deildinni í fótbolta karla klukkan 10.20. Toppslagur Udinese og Atalanta er svo á dagskrá klukkan 12.50. Klukkan 15.50 sækir svo Napoli sem trónir á toppi deildarinnar Cremonese heim. Þórir Jóhann Helgason og samherjar hans hjá Lecce sækja svo lærisveina José Mourinho hjá Roma klukkan 18.35. PGA-mótið Shriners Children's Open fer í loftið klukkan 21.00. Stöð 2 Sport 5 Byrjað verður að sýna frá acciona Open de España, sem er hluti af DP World Tour-mótaröðinni klukkan 11.30. Útsending frá leik Baskonia - Lenovo Tenerife í ACB-deildinni hefst klukkan 16.20. Sýnt verður frá LPGA-mótinu Mediheal Championship frá klukkan 21.30. Stöð 2 ESPORT Sandkassinn er á dagskrá 21.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sjá meira