Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 10:00 Draymond Green hefur unnið fjóra meistaratitla með Golden State Warriors. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO SHUTTERSTOCK Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira