Birkir á toppnum í Tyrklandi Atli Arason skrifar 15. október 2022 16:15 Birkir Bjarnason, leikmaður Adana Demirspor. Twitter@@AdsKulubu Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Birkir byrjaði á varamannabekk Adana Demirspor en kom inn á leikvöllinn á 87. mínútu í 1-4 útisigri Demirspor á Kasimpasa. Younès Belhanda, Babajide Akintola, Henry Onyekuru og Badou Ndiaye skoruðu mörk Demirpsor í leiknum. Með sigrinum er Adana Demirspor eitt í efsta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 21 stig. Demirspor er með þriggja stiga forskot á bæði Besiktas og Konyaspor sem eiga þó bæði einn leik til góða. Burnley 4-0 Swansea Burnley vann fjögurra marka sigur á heimavelli gegn Swansea í næst efstu deild Englands, Championship, með mörkum Vitinho og Anass Zaroury ásamt tveimur mörkum frá Jay Rodriguez. Jóhann Berg Guðmundsson hóf leikinn á varamannabekk Burnley en var skipt inn á völlinn fyrir Nathan Tella á 62. mínútu. Sigurinn lyftir Burnley í efsta sæti Championship deildarinnar þar sem Sheffield United gerði 3-3 jafntefli við Blackpool á sama tíma. Bæði Burnley og Sheffield eru með 25 stig eftir 14 umferðir. Bolton 0-0 Barnsley Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Bolton gerði markalaust jafntefli á móti Barnsley í þriðju efstu deild Englands, League One. Jón Daði spilaði alls í 76 mínútur áður en honum var skipt af velli. Með jafnteflinu fer Bolton í 21 stig í 7. sæti League One. Enski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Birkir byrjaði á varamannabekk Adana Demirspor en kom inn á leikvöllinn á 87. mínútu í 1-4 útisigri Demirspor á Kasimpasa. Younès Belhanda, Babajide Akintola, Henry Onyekuru og Badou Ndiaye skoruðu mörk Demirpsor í leiknum. Með sigrinum er Adana Demirspor eitt í efsta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 21 stig. Demirspor er með þriggja stiga forskot á bæði Besiktas og Konyaspor sem eiga þó bæði einn leik til góða. Burnley 4-0 Swansea Burnley vann fjögurra marka sigur á heimavelli gegn Swansea í næst efstu deild Englands, Championship, með mörkum Vitinho og Anass Zaroury ásamt tveimur mörkum frá Jay Rodriguez. Jóhann Berg Guðmundsson hóf leikinn á varamannabekk Burnley en var skipt inn á völlinn fyrir Nathan Tella á 62. mínútu. Sigurinn lyftir Burnley í efsta sæti Championship deildarinnar þar sem Sheffield United gerði 3-3 jafntefli við Blackpool á sama tíma. Bæði Burnley og Sheffield eru með 25 stig eftir 14 umferðir. Bolton 0-0 Barnsley Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Bolton gerði markalaust jafntefli á móti Barnsley í þriðju efstu deild Englands, League One. Jón Daði spilaði alls í 76 mínútur áður en honum var skipt af velli. Með jafnteflinu fer Bolton í 21 stig í 7. sæti League One.
Enski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira