Birkir á toppnum í Tyrklandi Atli Arason skrifar 15. október 2022 16:15 Birkir Bjarnason, leikmaður Adana Demirspor. Twitter@@AdsKulubu Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Daði Böðvarsson, léku allir með sínum liðum í dag. Birkir og Jóhann voru báðir í sigurliðum á meðan Jón Daði þurfti að sætta sig við jafntefli. Birkir byrjaði á varamannabekk Adana Demirspor en kom inn á leikvöllinn á 87. mínútu í 1-4 útisigri Demirspor á Kasimpasa. Younès Belhanda, Babajide Akintola, Henry Onyekuru og Badou Ndiaye skoruðu mörk Demirpsor í leiknum. Með sigrinum er Adana Demirspor eitt í efsta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 21 stig. Demirspor er með þriggja stiga forskot á bæði Besiktas og Konyaspor sem eiga þó bæði einn leik til góða. Burnley 4-0 Swansea Burnley vann fjögurra marka sigur á heimavelli gegn Swansea í næst efstu deild Englands, Championship, með mörkum Vitinho og Anass Zaroury ásamt tveimur mörkum frá Jay Rodriguez. Jóhann Berg Guðmundsson hóf leikinn á varamannabekk Burnley en var skipt inn á völlinn fyrir Nathan Tella á 62. mínútu. Sigurinn lyftir Burnley í efsta sæti Championship deildarinnar þar sem Sheffield United gerði 3-3 jafntefli við Blackpool á sama tíma. Bæði Burnley og Sheffield eru með 25 stig eftir 14 umferðir. Bolton 0-0 Barnsley Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Bolton gerði markalaust jafntefli á móti Barnsley í þriðju efstu deild Englands, League One. Jón Daði spilaði alls í 76 mínútur áður en honum var skipt af velli. Með jafnteflinu fer Bolton í 21 stig í 7. sæti League One. Enski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Birkir byrjaði á varamannabekk Adana Demirspor en kom inn á leikvöllinn á 87. mínútu í 1-4 útisigri Demirspor á Kasimpasa. Younès Belhanda, Babajide Akintola, Henry Onyekuru og Badou Ndiaye skoruðu mörk Demirpsor í leiknum. Með sigrinum er Adana Demirspor eitt í efsta sæti tyrknesku úrvalsdeildarinnar með 21 stig. Demirspor er með þriggja stiga forskot á bæði Besiktas og Konyaspor sem eiga þó bæði einn leik til góða. Burnley 4-0 Swansea Burnley vann fjögurra marka sigur á heimavelli gegn Swansea í næst efstu deild Englands, Championship, með mörkum Vitinho og Anass Zaroury ásamt tveimur mörkum frá Jay Rodriguez. Jóhann Berg Guðmundsson hóf leikinn á varamannabekk Burnley en var skipt inn á völlinn fyrir Nathan Tella á 62. mínútu. Sigurinn lyftir Burnley í efsta sæti Championship deildarinnar þar sem Sheffield United gerði 3-3 jafntefli við Blackpool á sama tíma. Bæði Burnley og Sheffield eru með 25 stig eftir 14 umferðir. Bolton 0-0 Barnsley Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Bolton gerði markalaust jafntefli á móti Barnsley í þriðju efstu deild Englands, League One. Jón Daði spilaði alls í 76 mínútur áður en honum var skipt af velli. Með jafnteflinu fer Bolton í 21 stig í 7. sæti League One.
Enski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira