Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 13:01 Guðjón Hauksson lenti í æsispennandi einvígi gegn Karli Helga Jónssyni í leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast upp úr riðlinum. Hina tvo leikina sína vann Guðjón af miklu öryggi. Stöð 2 Sport Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember. Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember.
Pílukast Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti