Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 13:01 Guðjón Hauksson lenti í æsispennandi einvígi gegn Karli Helga Jónssyni í leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast upp úr riðlinum. Hina tvo leikina sína vann Guðjón af miklu öryggi. Stöð 2 Sport Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum