Clippers sigraði Lakers í endurkomu Leonards Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2022 08:31 Kawhi Leonard fagnaði sigri í endurkomuleik sínum. epa/ETIENNE LAURENT Kawhi Leonard sneri aftur eftir sextán mánaða fjarveru vegna meiðsla þegar Los Angeles Clippers sigraði Los Angeles Lakers í borgarslag, 97-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022 NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Leonard spilaði 21 mínútu, skoraði fjórtán stig og tók sjö fráköst. Marcus Morris og Ivan Zubac skoruðu einnig fjórtán stig fyrir Clippers en Paul George og John Wall voru stigahæstir hjá liðinu með fimmtán stig hvor. The Klaw is BACK!Kawhi dropped 14 PTS and 7 REB to help propel the Clippers to the win in their season opener!#WeGotNow | @newbalancehoops pic.twitter.com/miYOa2478g— NBA (@NBA) October 21, 2022 John Wall flashed his trademark speed and pace in his @LAClippers debut!15 PTS | 4 REB | 3 AST pic.twitter.com/mvUFYrGly5— NBA (@NBA) October 21, 2022 Lonnie Walker var óvænt stigahæstur hjá Lakers með 26 stig. Anthony Davis skoraði 25 stig og LeBron James tuttugu. Russell Westbrook skoraði bara tvö stig, bæði af vítalínunni. Hann klikkaði á öllum ellefu skotum sínum utan af velli. Lakers hefur tapað báðum leikjum sínum það sem af er tímabili. Í hinum leik næturinnar vann Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers naumlega, 88-90. Giannis Antetokounmpo var atkvæðamestur í liði Milwaukee með 21 stig, þrettán fráköst, átta stoðsendingar og þrjú varin skot. Brook Lopez skoraði sautján stig. Giannis dropped a near triple-double to lead the @Bucks to the win in their season opener! 21 PTS | 13 REB | 8 AST | 3 BLK pic.twitter.com/Sh4hqRKuNF— NBA (@NBA) October 21, 2022 Hjá Sixers var James Harden bestur með 31 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Tyrese Maxey og Joel Embiid skoruðu fimmtán stig hvor en sá síðarnefndi klikkaði á fimmtán af 21 skoti sínu í leiknum. Hann tók þó tólf fráköst. James Harden in his first 2 games this szn Game 1: 35 PTS | 8 REB | 7 AST | 5 3PMGame 2: 31 PTS | 8 REB | 9 AST | 2 STL pic.twitter.com/2vzJ5iqR12— NBA (@NBA) October 21, 2022
NBA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira