Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 19:24 Dries Mertens skoraði fyrra mark Galatasaray. vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum. Tyrkneski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira