Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 19:24 Dries Mertens skoraði fyrra mark Galatasaray. vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum. Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira