Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 21:00 Zouma fagnar sigurmarkinu og aftan í honum hangir Thilo Kehrer sem fékk boltann í höndina í aðdraganda marksins. Í bakgrunni sjást Bournemouth menn biðja um að dæmd sé hendi, árangurslaust. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. West Ham var fyrir leik kvöldsins í neðsta örugga sæti deildarinnar með 11 stig, tveimur stigum frá fallsvæðinu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Liverpool í miðri síðustu viku og þurfti að sigri að halda til að fjarlægjast neðstu liðin. Hamrarnir voru sterkari aðilinn í leiknum nánast frá upphafi til enda en eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Jarrod Bowen átti þá hornspyrnu frá hægri sem fann þýska varnarmanninn Thilo Kehrer hann virtist handleika knöttinn, óviljandi þó, áður en boltinn hrökk til Tomas Soucek sem skallaði hann á Kurt Zouma sem kom boltanum í netið af stuttu færi. Markið var þó ekki endurskoðað af myndbandsdómurum og fékk að standa. Bournemouth fékk hins vegar dæmda á sig hendi í uppbótartíma síðari hálfleiks þegar Jordan Zemura handlék knöttinn innan teigs og vítaspyrna dæmd. Alsíringurinn Said Benrahma steig á punktinn og innsiglaði 2-0 sigur West Ham. Liðið tekur stórt stökk upp töfluna, úr 17. sæti í það tíunda, þar sem West Ham er með 14 stig. Bournemouth er með stigi minna, 13 stig, í 14. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
West Ham var fyrir leik kvöldsins í neðsta örugga sæti deildarinnar með 11 stig, tveimur stigum frá fallsvæðinu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Liverpool í miðri síðustu viku og þurfti að sigri að halda til að fjarlægjast neðstu liðin. Hamrarnir voru sterkari aðilinn í leiknum nánast frá upphafi til enda en eina mark leiksins kom undir lok fyrri hálfleiks. Jarrod Bowen átti þá hornspyrnu frá hægri sem fann þýska varnarmanninn Thilo Kehrer hann virtist handleika knöttinn, óviljandi þó, áður en boltinn hrökk til Tomas Soucek sem skallaði hann á Kurt Zouma sem kom boltanum í netið af stuttu færi. Markið var þó ekki endurskoðað af myndbandsdómurum og fékk að standa. Bournemouth fékk hins vegar dæmda á sig hendi í uppbótartíma síðari hálfleiks þegar Jordan Zemura handlék knöttinn innan teigs og vítaspyrna dæmd. Alsíringurinn Said Benrahma steig á punktinn og innsiglaði 2-0 sigur West Ham. Liðið tekur stórt stökk upp töfluna, úr 17. sæti í það tíunda, þar sem West Ham er með 14 stig. Bournemouth er með stigi minna, 13 stig, í 14. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira