Lögregla sökuð um að bæla niður kjörsókn í Brasilíu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. október 2022 21:43 Kjósendur skila atkvæðisínu á rafrænar kosningavélar. AP/Armando Franca Brasilíska þjóðin gekk til kosninga fyrr í dag til þess að kjósa sér nýjan þjóðarleiðtoga. Borið hefur á því að fólk hafi áhyggjur af því að kúgun á kjósendum hafi átt sér stað, sumum hafi ekki verið leyft að kjósa. Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun. Brasilía Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira
Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun.
Brasilía Mest lesið „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Veður Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Innlent Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Innlent Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Sjá meira