Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:31 Robert Madley dómari ræðir við Diego Costa en fórnarlamb framherjans, Ben Mee, liggur í grasinu eftir að hafa verið skallaður. Getty/Julian Finney Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira
Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Sjá meira