Ný stikla: Pandóra hefur aldrei verið glæsilegri Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2022 13:56 Framleiðendur Avatar kvikmyndanna hafa nú loks birt fulla stiklu fyrir næstu myndina í seríunni. Hún heitir Way of Water og og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. Þetta er önnur myndin af X mörgum sem James Cameron ætlar að gera úr söguheimi Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Í henni snýr ofurstinn Miles Quaritch, sem leikinn er af Stephen Lang, aftur frá dauðum og virðist hann hafa verið klónaður sem Na'vi. Hann mun berjast við fjölskylduna bláu í nýjum hluta Pandóru, reikisstjörnunnar þar sem myndirnar gerast. Stiklan sem birt var í dag sýnir börn Jake (Sam Worthington) og Neytiri (Zoe Saldaña) í fyrsta sinn en það eru þau Neteyam (Jamie Flatters), Lo'ak (Britain Dalton), Tuktirey (Trinity Bliss) og Kiri (Sigourney Weaver, einhvern veginn). Kvikmyndin verður frumsýnd þann 16. desember. Upprunalega átti að frumsýna myndina árið 2014 en framleiðslan hefur undið verulega upp á sig. Aðrir sem leika í myndinni eru Kate Winslet, Michelle Yeoh, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco og Jameine Clement. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þetta er önnur myndin af X mörgum sem James Cameron ætlar að gera úr söguheimi Avatar og gerist hún rúmum áratug eftir fyrri myndina, sem frumsýnd var árið 2009. Í henni snýr ofurstinn Miles Quaritch, sem leikinn er af Stephen Lang, aftur frá dauðum og virðist hann hafa verið klónaður sem Na'vi. Hann mun berjast við fjölskylduna bláu í nýjum hluta Pandóru, reikisstjörnunnar þar sem myndirnar gerast. Stiklan sem birt var í dag sýnir börn Jake (Sam Worthington) og Neytiri (Zoe Saldaña) í fyrsta sinn en það eru þau Neteyam (Jamie Flatters), Lo'ak (Britain Dalton), Tuktirey (Trinity Bliss) og Kiri (Sigourney Weaver, einhvern veginn). Kvikmyndin verður frumsýnd þann 16. desember. Upprunalega átti að frumsýna myndina árið 2014 en framleiðslan hefur undið verulega upp á sig. Aðrir sem leika í myndinni eru Kate Winslet, Michelle Yeoh, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco og Jameine Clement.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fyrsta stikla næstu Avatar loksins birt Eftir margra ára framleiðslu er loksins búið að birta fyrstu stiklu næstu Avatar-kvikmyndarinnar. Hún heitir Avatar: The Way of Water og fjallar um Jake, Neytiri, börn þeirra og baráttu íbúa Pandora gegn mönnum. 9. maí 2022 14:40