Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation á leiðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 14:33 Gleraugun koma í verslanir í febrúar á næsta ári. PlayStation Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation koma á markað í febrúar á næsta ári. Gleraugun munu kosta tæpar áttatíu þúsund krónur. Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember. Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember.
Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira