„Það var mjög kalt þetta kvöld“ Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 13:30 Meðlimir hljómsveitarinnar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos. Aðsend „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu. Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu.
Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29