Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:30 Kyrie Irving hefur heldur betur stoltið fyrirsögnunum síðustu daga en þó ekki fyrir spilaðmennsku sína með Brooklyn Nets. Getty/Dustin Satloff NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Félagið segir að hegðun leikmannsins sé særandi og hættuleg og að forráðamenn hafi hvað eftir annað reynt að útskýra það fyrir honum. The Nets are suspending Kyrie Irving at least five games without pay after his social media posts promoting an anti-semitic film, per @ShamsCharania. pic.twitter.com/mBCM4jNv7R— The Athletic (@TheAthletic) November 3, 2022 Irving neitaði hins vegar að biðjast afsökunar á því að hafa auglýst kvikmynd með andgyðinglegu umfjöllunarefni. Hann fékk tækifæri til þess á fundi með blaðamönnum á dögunum en gerði það ekki heldur sneri frekar út úr. Málið varð stærra og stærra með hverjum deginum sem leið. Irving baðst í raun ekki afsökunar fyrr en félagið var búið að dæma hann í fimm leikja bann og lýsa því yfir að leikmaðurinn spilaði ekki aftur fyrir fyrir félagið fyrr en hann að mati félagsins bætir hegðun sína og áttar sig á særandi framkomu sinni. Nets statement on Kyrie Irving: We are of the view that he is currently unfit to be associated with the Brooklyn Nets. We have decided that Kyrie will serve a suspension without pay until he satisfies a series of objective remedial measures pic.twitter.com/Mp682Sck23— Shams Charania (@ShamsCharania) November 3, 2022 Þá loksins sendi Irving frá sér yfirlýsingu en það var auðvitað allt of seint. Bandaríska Alríkislögreglan opinberaði í framhaldinu hótanir við samkunduhús gyðinga. Þingmaðurinn Josh Gottheimer segir ummæli bæði frá Irving og Kanye West hafi ýtt undir vandann og aukið hættuna. Kyrie Irving er frábær körfuboltamaður en enginn er líklega betri að koma sér í vandræði með hegðun sinni utan vallar. Kyrie Irving is close to throwing away the rest of his NBA career because he won t apologize for things he admitted are falsehoods and do not reflect his morals & principles. Kyrie, that makes no sense! https://t.co/UNQGKI2Rdy— Chris Broussard (@Chris_Broussard) November 4, 2022 Nú síðast missti hann af stórum hluta síðasta tímabils eftir að hafa neitað að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni. Þrátt fyrir allt vesenið á Kyrie þá er hann enn leikmaður Brooklyn Nets sem er að borga honum fimm milljarða íslenskra króna í laun á þessu tímabili. Hann fær þó eitthvað minna því hann er launalaus í þessu banni sínu. "I'm a beacon of light. I'm not afraid of these mics, these cameras. Any label you put on me I'm able to dismiss because I study. I know the Oxford dictionary."Kyrie Irving with a lengthy answer on the public reaction to his sharing of an anti-Semitic film on social media: pic.twitter.com/JgG9hOFQiU— Nets Videos (@SNYNets) November 3, 2022
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti