Dagskráin í dag: Lokaumferðin í Svíþjóð, FA bikarinn fer af stað, NBA, Serie A og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2022 06:00 Oliver Giroud og félagar eru í beinni í dag. Vísir/AP Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Stöð 2 Sport 2 Íslendingalið Kristianstad mætir Umeå í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta klukkan 10.55. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad á meðan Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir spila með liðinu. Klukkan 13.50 er komið að leik Empoli og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Atalanta tekur á móti Napoli klukkan 16.50. Klukkan 21.00 er leikur Orlando Magic og Sacramento Kings í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 04.00 er Women´s Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Salernitana og Cremonese í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að leik AC Milan og Spezia. Klukkan 02.00 er TOTO Japan Classic mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Það er alltaf ákveðinn sjarmi fyrir ensku bikarkeppninni í knattspyrnu og þess vegna er leikur South Shields og Forest Green Rovers á dagskrá klukkan 11.50. Klukkan 14.50 er leikur Charlton Athletic og Coalville Town í FA bikarnum á dagskrá. Klukkan 19.35 hefst leikur í UCAM Murcia og Joventut Badalona í ACB deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.00 hefst Rolex Challenge Tour Grand Final mótið í golfi, það er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 er World Wide Technology Championship mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af PGA mótröðinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Íslendingalið Kristianstad mætir Umeå í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta klukkan 10.55. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad á meðan Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir spila með liðinu. Klukkan 13.50 er komið að leik Empoli og Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Atalanta tekur á móti Napoli klukkan 16.50. Klukkan 21.00 er leikur Orlando Magic og Sacramento Kings í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Klukkan 04.00 er Women´s Amateur Asia-Pacific Championship mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 13.50 er leikur Salernitana og Cremonese í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að leik AC Milan og Spezia. Klukkan 02.00 er TOTO Japan Classic mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 4 Það er alltaf ákveðinn sjarmi fyrir ensku bikarkeppninni í knattspyrnu og þess vegna er leikur South Shields og Forest Green Rovers á dagskrá klukkan 11.50. Klukkan 14.50 er leikur Charlton Athletic og Coalville Town í FA bikarnum á dagskrá. Klukkan 19.35 hefst leikur í UCAM Murcia og Joventut Badalona í ACB deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.00 hefst Rolex Challenge Tour Grand Final mótið í golfi, það er hluti af DP World mótaröðinni. Klukkan 19.00 er World Wide Technology Championship mótið í golfi á dagskrá, það er hluti af PGA mótröðinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira