Endurgerðir á gömlum lögum eru mjög vinsælar í tónlistarheiminum í dag en má til dæmis nefna nýleg lög Eltons John þar sem hann tekur gamla slagara sína og setur í nýjan búning.
Lagið hans og Britney Spears, Hold Me Closer, er til dæmis nýstárleg endurútgáfa af laginu Tiny Dancer sem Elton sendi frá sér árið 1971. Hold Me Closer situr einmitt í öðru sæti Íslenska listans um þessar mundir.
Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957.
Lög Íslenska listans:
Íslenski listinn á Spotify: