Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. nóvember 2022 07:00 Polestar 3. Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. Polestar 3 skartar mörgum útlitseinkennum sem fólk ætti að þekkja frá Polestar 2 og Precept hugmyndabílnum. Hann sver sig í ættina.Hér má sjá myndband af YouTube-rásinni TGE TV. Inn í bílnum eru tveir skjáir einn grannur fyrir ökumann og 14,5 tommu snertiskjár fyrir afþreyingarkerfið. Bíllinn kemur með Apple CarPlay. Aukahlutapakkarnir eru áhugaverðir, til að mynda er hægt að fá hæglokandi hurðar, upphituð aftursæti og fleira. Polestar 3 kemur með tveimur rafmótorum sem eru tengdir við 111 kWh rafhlöðu sem skilar um 489 hestöflum. Frammistöðu (e. Performance) pakkinn skilar nokkrum auka hestum og færir töluna upp í 517. Áætluð drægni er um 480 kílómetrar. Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent
Polestar 3 skartar mörgum útlitseinkennum sem fólk ætti að þekkja frá Polestar 2 og Precept hugmyndabílnum. Hann sver sig í ættina.Hér má sjá myndband af YouTube-rásinni TGE TV. Inn í bílnum eru tveir skjáir einn grannur fyrir ökumann og 14,5 tommu snertiskjár fyrir afþreyingarkerfið. Bíllinn kemur með Apple CarPlay. Aukahlutapakkarnir eru áhugaverðir, til að mynda er hægt að fá hæglokandi hurðar, upphituð aftursæti og fleira. Polestar 3 kemur með tveimur rafmótorum sem eru tengdir við 111 kWh rafhlöðu sem skilar um 489 hestöflum. Frammistöðu (e. Performance) pakkinn skilar nokkrum auka hestum og færir töluna upp í 517. Áætluð drægni er um 480 kílómetrar.
Vistvænir bílar Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent