Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti
Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti