Afhjúpuðu nýja mynd af stjörnuverksmiðju í tilefni afmælisins Kjartan Kjartansson skrifar 10. nóvember 2022 13:01 Keiluþokan er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Mælitækið á VLT-sjónaukanum sem var notað til þess að taka myndina sýnir vetnisgas blátt en brennistein rauðan. Stjörnur sem eru annars bjartar og bláar virðast nærri því gylltar á myndinni. ESO Sjö ljósára langur stöpull Keiluþokunnar er viðfangsefnið á nýrri mynd sem Evrópska stjörnustöðin á suðurhveli (ESO) afhjúpaði til þess að fagna sextíu ára afmæli stofnunarinnar í dag. Stöpullinn er hluti af stærra svæði sem ungar út nýjum stjörnum. Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur. Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Keiluþokan er hluti af stjörnumyndarsvæði sem kallast NGC 2264 sem er í um 2.500 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Það er að finna í stjörnumerkinu einhyrningnum frá jörðinni séð. Eins og áður segir að stöpullinn um sjö ljósár að hæð. Til samanburðar eru um 4,3 ljósár á milli jarðarinnar og Alfa Centauri, næsta sólkerfisins við okkar eigið. Afmælismynd ESO er þokunni er sögð tilþrifameiri en eldri myndir þar sem hún sýni vel dimmu skuggaþokunnar sem ljós berst ekki frá. Stöplar eins og þessi myndast í köldum gas- og rykskýjum sem þessum sem geta af sér nýjar stjörnur, að því er segir í tilkynningu frá ESO. Vindar og útfjólublá geislun frá nýjum, bláum og afar efnismiklum stjörnum feykja gasi frá næsta nágrenni sínu. Gas og ryk lengra frá stjörnunum þjappast þá saman í þétta, dimma og háa stöpla. Stefna Keiluþokunnar liggur þannig í átt frá skærum stjörnum í NGC 2264. ESO var stofnað í október árið 1962 en sextán ríki og samstarfsaðilar eiga nú aðild að samtökunum. Þau reka meðal annars stjörnustöðvar í Síle þar sem VLT-sjónaukinn sem tók myndina af Keiluþokunni er staðsettur.
Geimurinn Vísindi Tengdar fréttir Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Sjá meira
Webb endurgerði frægustu mynd Hubble Hluti Arnarþokunnar sem hlaut nafnið Stöplar sköpunarinnar þegar Hubble-geimsjónaukinn gerði hann frægan fyrir meira en aldarfjórðungi er skarpari en nokkru sinni fyrr á mynd sem James Webb-geimsjónaukinn, arftaki Hubble, náði. 19. október 2022 15:43