Að minnsta kosti sex látin og 53 særð eftir sprengingu í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 15:37 Mikiö viðbragð er á svæðinu. EPA-EFE/ERDEM SAHIN Sprenging varð í Istanbúl í Tyrklandi fyrr í dag á svæði sem vinsælt er meðal ferðamanna. Tugir eru sagðir særðir og sex látin. Forseti Tyrklands, Erdogan segir sprenginguna „svikula árás“. Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00. Tyrkland Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira
Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00.
Tyrkland Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Sjá meira