Hækkun á fjölbýli merki um að fasteignamarkaður sé að taka við sér
Hækkun á verði fjölbýlis bendir til þess að fasteignamarkaðurinn sé farinn að taka við sér á ný eftir snögga kælingu í sumar. Vísitala íbúðaverðs hækkaði um 0,6 prósent í október samkvæmt nýbirtum tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Tengdar fréttir
Íbúðaverð fer víða lækkandi og hér á landi hafa líkur á „leiðréttingu“ aukist
Íbúðaverð í mörgum löndum er farið að lækka nokkuð hratt að raunvirði, meðal annars á hinum Norðurlöndunum, samhliða kólnandi markaði og hækkandi fasteignalánavöxtum. Veruleg hækkun íbúðaverðs á Íslandi umfram ákvarðandi efnahagslega þætti á síðustu mánuðum bendir til „mikils ójafnvægis“ á fasteignamarkaði, að mati Seðlabankans.