Sonur Michael Schumacher missir sæti sitt í formúlunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 08:00 Mick Schumacher þarf nú að finna sér nýja leið inn í formúlu eitt. Getty/Clive Mason Formúluökumaðurinn Mick Schumacher verður án liðs í formúlu eitt eftir þetta tímabil þar sem að Haas liðið samdi við reynsluboltann Nico Hulkenberg. Schumacher hefur ekki sýnt nógu mikið með bandaríska liðinu undanfarin tvö ár til þess að halda sæti sínu á 2023 tímabilinu. Mick Schumacher will leave Haas at the end of the season#F1 pic.twitter.com/Tnz004sRS0— Formula 1 (@F1) November 17, 2022 Schumacher er auðvitað sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher en faðir hann var búinn að vinna tvo heimsmeistaratitla þegar strákurinn kom í heiminn árið 1999 og vann fimm heimsmeistaratitla á fyrstu sex árunum í lífi Mick. Schumacher er nú 23 ára gamall en hinn 35 ára gamli Hulkenberg er að fara að keppa í fyrsta sinn í formúlu eitt síðan að Renault lét hann fara árið 2019. Eina mögulega sætið sem er eftir í formúlu eitt er ef Bandaríkjamanninum Logan Sargeant mistekst á ná í nægilega mörg stig í lokamóti formúlu tvö en annars tryggir hann sér sæti í Williams liðinu. Williams menn gáfu það út að Sargeant fengu sætið ef hann nær að komast áfram. Hann þarf að enda áttundi eða ofar en er nú í þriðja sæti. Schumacher fékk samtals tólf stig á þessu tímabili en liðsfélagi hans, Kevin Magnussen, náði í 25 stig. Schumacher hefur líka lent í mörgum árekstrum sem hafa auðvitað mikil áhrif á stigasöfnun hans. Besta leiðin fyrir Schumacher er væntanlega að verða varamaður hjá einhverju liði og hann gæti keppt um slíkt sæti hjá Mercedes. Faðir hans Michael Schumacher átti góðan tíma hjá Mercedes og yfirmaðurinn Toto Wolff lét hafa eftir sér að Mercedes og Schumacher fjölskyldan tilheyrðu hvoru öðru. Schumacher byrjaði ökuferill sinn hjá undirfélagi Mercedes (Jordan) og endaði hann á þremur árum hjá Mercedes frá 2010 til 2012. Titlana vann hann hins vegar hjá Benetton og Ferrari. Mick Schumacher staðfesti fréttirnar á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/pvm7CmEjLP— Mick Schumacher (@SchumacherMick) November 17, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Schumacher hefur ekki sýnt nógu mikið með bandaríska liðinu undanfarin tvö ár til þess að halda sæti sínu á 2023 tímabilinu. Mick Schumacher will leave Haas at the end of the season#F1 pic.twitter.com/Tnz004sRS0— Formula 1 (@F1) November 17, 2022 Schumacher er auðvitað sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher en faðir hann var búinn að vinna tvo heimsmeistaratitla þegar strákurinn kom í heiminn árið 1999 og vann fimm heimsmeistaratitla á fyrstu sex árunum í lífi Mick. Schumacher er nú 23 ára gamall en hinn 35 ára gamli Hulkenberg er að fara að keppa í fyrsta sinn í formúlu eitt síðan að Renault lét hann fara árið 2019. Eina mögulega sætið sem er eftir í formúlu eitt er ef Bandaríkjamanninum Logan Sargeant mistekst á ná í nægilega mörg stig í lokamóti formúlu tvö en annars tryggir hann sér sæti í Williams liðinu. Williams menn gáfu það út að Sargeant fengu sætið ef hann nær að komast áfram. Hann þarf að enda áttundi eða ofar en er nú í þriðja sæti. Schumacher fékk samtals tólf stig á þessu tímabili en liðsfélagi hans, Kevin Magnussen, náði í 25 stig. Schumacher hefur líka lent í mörgum árekstrum sem hafa auðvitað mikil áhrif á stigasöfnun hans. Besta leiðin fyrir Schumacher er væntanlega að verða varamaður hjá einhverju liði og hann gæti keppt um slíkt sæti hjá Mercedes. Faðir hans Michael Schumacher átti góðan tíma hjá Mercedes og yfirmaðurinn Toto Wolff lét hafa eftir sér að Mercedes og Schumacher fjölskyldan tilheyrðu hvoru öðru. Schumacher byrjaði ökuferill sinn hjá undirfélagi Mercedes (Jordan) og endaði hann á þremur árum hjá Mercedes frá 2010 til 2012. Titlana vann hann hins vegar hjá Benetton og Ferrari. Mick Schumacher staðfesti fréttirnar á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. pic.twitter.com/pvm7CmEjLP— Mick Schumacher (@SchumacherMick) November 17, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira