Tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. nóvember 2022 10:46 Þessi tíu hljóta tilnefningu í ár. Junior Chamber International á Íslandi (JCI) verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga í 21. skipti í ár. Dómnefnd hefur farið yfir tilnefningar og valið tíu einstaklinga sem hljóta viðurkenningu. Einn hlýtur svo verðlaunin. Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Eftirfarandi Íslendingar hljóta viðurkenningu í ár. Anna Sæunn Ólafsdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Björn Grétar Baldursson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Daníel E. Arnarsson - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Embla Gabríela Wigum Borgesdóttir - Störf/ afrek á sviði menningar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir - Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Ingvi Hrannar Ómarsson - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Sólborg Guðbrandsdóttir - Leiðtogar/ afrek á sviði menntamála Stefán Ólafur Stefánsson - Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Viktor Ómarsson - Störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Vivien Nagy - Störf á sviði tækni og vísinda Tilkynnt verður um hver hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2022 þann 30. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaunin ásamt Ríkey Jónu Eiríksdóttur, landsforseta JCI. Meðal þeirra sem hafa hlotið verðlaunin eru Emilíana Torrini, Andri Snær Magnason, Bjarni Ármannsson, Víkingur Heiðar Ólafsson, Margét Lára Viðarsdóttir og Gunnar Nelsson. Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn í fyrra. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05