Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 16:16 Leikaraparið Sam Keeley og Hera Hilmarsdóttir. Aðsent Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. Myndin var frumsýnd á laugardag á hátíðinni og eins og kom fram hér á Vísi var fullt út úr húsi á sýningunni. Myndin er einnig komin með einn fjögurra stjörnu dóm frá Tallin. Hera fer með aðalhlutverk í myndinni og hefur hlotið einróma lof fyrir leik sinn í myndinni. Hera er á fullu að leika og vinnur erlendis undir listamannsnafninu Hera Hilmar. Á dögunum var sýndur lokaþátturinn af þriðju þáttaraðar See, þar sem hún fer með aðahlutverk á móti Jason Mamoa. Sam og Hera ljómuðu á svarta dreglinum á PÖFF.Aðsent Hera og Sam búa erlendis og eru lítið fyrir að deila einkalífinu á samfélagsmiðlum og birta ekki oft myndir af hvort öðru á Instagram. Þau hafa þó verið par í mörg ár og hér fyrir neðan má sjá krúttlega mynd af þeim frá árinu 2018. View this post on Instagram A post shared by Sam Keeley (@_samkeeley) View this post on Instagram A post shared by Sam Keeley (@_samkeeley) Samkvæmislífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallin og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38 Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira
Myndin var frumsýnd á laugardag á hátíðinni og eins og kom fram hér á Vísi var fullt út úr húsi á sýningunni. Myndin er einnig komin með einn fjögurra stjörnu dóm frá Tallin. Hera fer með aðalhlutverk í myndinni og hefur hlotið einróma lof fyrir leik sinn í myndinni. Hera er á fullu að leika og vinnur erlendis undir listamannsnafninu Hera Hilmar. Á dögunum var sýndur lokaþátturinn af þriðju þáttaraðar See, þar sem hún fer með aðahlutverk á móti Jason Mamoa. Sam og Hera ljómuðu á svarta dreglinum á PÖFF.Aðsent Hera og Sam búa erlendis og eru lítið fyrir að deila einkalífinu á samfélagsmiðlum og birta ekki oft myndir af hvort öðru á Instagram. Þau hafa þó verið par í mörg ár og hér fyrir neðan má sjá krúttlega mynd af þeim frá árinu 2018. View this post on Instagram A post shared by Sam Keeley (@_samkeeley) View this post on Instagram A post shared by Sam Keeley (@_samkeeley)
Samkvæmislífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallin og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38 Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira
Fullt hús á frumsýningunni í Tallin og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00
Stjörnurnar skinu skært á hátíðarsýningu Svar við bréfi Helgu Það var troðfullt út úr húsi í Háskólabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu. Stjörnur myndarinnar ljómuðu skært á rauða dreglinum fyrir sýningu. 1. september 2022 15:38
Húsfyllir á forsýningu Svars við bréfi Helgu í Trékyllisvík Sérstök forsýning var á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í Árneshreppi um helgina. Íbúar fjölmenntu í bíó. 29. ágúst 2022 14:01