Mótmælir formlega niðurstöðum kosninganna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2022 07:43 Fráfarandi forseti Brasilíu, Jair Bolsonaro. Andressa Anholete/Getty Images) Jair Bolsonaro, fráfarandi forseti Brasilíu hefur sent formlega kvörtun til kosningayfirvalda þar í landi þar sem hann mótmælir niðurstöðum forsetakosninganna í október. Þar beið hann naumlega lægri hlut gegn Luiz Inacio „Lula“ da Silva. Lula sigraði Bolsonaro með 50,9 prósent atkvæða gegn 49,1 prósenti atkvæða. Bolsonaro viðurkenndi aldrei formlega ósigur eftir að niðurstöður kosninganna urðu ljósar í lok síðasta mánaðar. Hann hafði þó heimilað það að undirbúningur að afhendingu valda (e. transition) yrði hafinn. Í gær sendi Bolsonaro og teymi hans inn formlega kvörtun til kosningayfirvalda landsins þess efnis að sumar kosningavélar landsins hafi bilað. Öll atkvæði sem farið hafi í gegnum umræddar vélar ættu að vera úrskurðuð ógild. Beiðnin er rökstudd með greiningu fyrirtækis sem flokkur Bolsonaro réð til verksins. Greiningin er sögð leiða í ljós að ef umrædd atkvæði yrðu fjarlægð myndi Bolsonaro hafa vinninginn. Kosningayfirvöld hafa þegar gefið út af ef Bolsonaro vilji að beiðnin verði tekin fyrir þurfi að breyta henni svo hún nái einnig til fyrri umferðar kosninganna, en tvær umferðir þarf til að skera úr um niðurstöðurnar í forsetakosningum í Brasilíu. Lula Da Silva hlaut yfir sextíu milljón atkvæða í kosningunum, sem er met í Brasilíu. Brasilía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Lula sigraði Bolsonaro með 50,9 prósent atkvæða gegn 49,1 prósenti atkvæða. Bolsonaro viðurkenndi aldrei formlega ósigur eftir að niðurstöður kosninganna urðu ljósar í lok síðasta mánaðar. Hann hafði þó heimilað það að undirbúningur að afhendingu valda (e. transition) yrði hafinn. Í gær sendi Bolsonaro og teymi hans inn formlega kvörtun til kosningayfirvalda landsins þess efnis að sumar kosningavélar landsins hafi bilað. Öll atkvæði sem farið hafi í gegnum umræddar vélar ættu að vera úrskurðuð ógild. Beiðnin er rökstudd með greiningu fyrirtækis sem flokkur Bolsonaro réð til verksins. Greiningin er sögð leiða í ljós að ef umrædd atkvæði yrðu fjarlægð myndi Bolsonaro hafa vinninginn. Kosningayfirvöld hafa þegar gefið út af ef Bolsonaro vilji að beiðnin verði tekin fyrir þurfi að breyta henni svo hún nái einnig til fyrri umferðar kosninganna, en tvær umferðir þarf til að skera úr um niðurstöðurnar í forsetakosningum í Brasilíu. Lula Da Silva hlaut yfir sextíu milljón atkvæða í kosningunum, sem er met í Brasilíu.
Brasilía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira