Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti