Vargur: Kærastan stærsti aðdáandinn Snorri Rafn Hallsson skrifar 30. nóvember 2022 11:16 Leikmaður vikunnar er Arnar Hólm Ingvarsson, eða Vargur eins og hann er betur þekktur. Arnar Hólm er entry leikmaður Ármanns en getur brugðið sér í alls kyns hlutverk inni á vellinum. Arnar er 34 ára Hafnfirðingur sem býr nú í vogunum og starfar sem tæknimaður. Hvaðan kemur leiknafnið? Ég var í íslenskut´ima í áttunda eða níunda bekk og ég man ekki lengur í hvaða bók það var sem vargur kom fyrir. En þá var ekki aftur snúið og Vargur fæddist. Byrjaði sem Mr. Lazy að mig minnir. Uppáhalds vopn? Þegar deiglan syngur. Það gerist ekki fallegra, annars AK. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Reyni að spila sem mest, vinn mína 8-10 tíma á dag og tek síðan smá powernap, ískaldan Monster og og er þá klár í gott CS kvöld. Hvenær byrjaðir þú að spila CS:GO og með hverjum? Hvernig komstu inn í leikinn? Frændi minn plataði mig að byrja spila með Trúðalestinni og ég hefði ekki getað beðið um betri hóp til að byrja spila með. GoodFella kenndi mér svo hvernig átti að taka long i Dust2. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Í fyrri tíð var það f0rest og GeT_RiGht þar sem spilastílinn minn var mjög svipaður þeirra. Í dag er ég smá alæta og fylgist mikið með Twitch til að læra hvernig þessi leikur spilast. Ég myndi segja s1mple, Twistzz, electroNic, YEKINDAR, KSCERATO. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Aim_redline, næ mínum 250 kills með einhverja random sýrutónlist og finn taktinn á AK og pistols. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Þegar ég byrjaði aftur að spila hvað allir halda að ELO skipti einhverju máli eða segi hversu góður þú ert. Síðan hvað margir leyfa öðrum ekki að spila sinn leik með einhverju micromanage. Uppáhaldsleikur fyrir utan CS:GO? Hef aðeins spilað 2 leiki af viti, 1.6 og CS:GO. Spilaði smá Left4Dead og Dota undir lok 1.6 ferilsins míns með góðum vinahóp. Hvernig finnst þér best að slappa af? Þegar ég vakna um helgar sest ég við tölvuna og horfi á gott stream og klára morgunmatinn minn. Ef maður þarf að kúpla sig frá öllu er það góð fjallganga eða útlandaferð. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Áhugamál utan rafíþrótta? Ég er smá manískur svo ef ég fæ áhuga á einhverju er ég all in. Var á fullu í lyftingum frá 2010 og hef verið að iðka "bodybuilding" en aldrei keppt. Prófaði að keppa í kraftlyftingum og tók fyrsta sætið í mínum flokki. Hvaða staðreynd um þig gæti komið fólki á óvart? Ég er stútfullur af estrógeni og elska mjúka tónlist þegar ég er djúpt hugsi. Ég elska að hlusta á Bríeti og Adele. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Mínir nánustu styðja vel við bakið á mér og sjá hvað ég elska að keppa. Kærastan mín er my biggest fan. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Hægt er að fylgjast með Vargi á Instagram. Næsti leikur Vargs með Ármanni fer fram annað kvöld klukkan 20:30 þegar liðið mætir Viðstöðu. Sýnt verður frá leiknum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Ármann Ljósleiðaradeildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Arnar Hólm er entry leikmaður Ármanns en getur brugðið sér í alls kyns hlutverk inni á vellinum. Arnar er 34 ára Hafnfirðingur sem býr nú í vogunum og starfar sem tæknimaður. Hvaðan kemur leiknafnið? Ég var í íslenskut´ima í áttunda eða níunda bekk og ég man ekki lengur í hvaða bók það var sem vargur kom fyrir. En þá var ekki aftur snúið og Vargur fæddist. Byrjaði sem Mr. Lazy að mig minnir. Uppáhalds vopn? Þegar deiglan syngur. Það gerist ekki fallegra, annars AK. Hversu mikið spilar þú CS:GO? Reyni að spila sem mest, vinn mína 8-10 tíma á dag og tek síðan smá powernap, ískaldan Monster og og er þá klár í gott CS kvöld. Hvenær byrjaðir þú að spila CS:GO og með hverjum? Hvernig komstu inn í leikinn? Frændi minn plataði mig að byrja spila með Trúðalestinni og ég hefði ekki getað beðið um betri hóp til að byrja spila með. GoodFella kenndi mér svo hvernig átti að taka long i Dust2. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Í fyrri tíð var það f0rest og GeT_RiGht þar sem spilastílinn minn var mjög svipaður þeirra. Í dag er ég smá alæta og fylgist mikið með Twitch til að læra hvernig þessi leikur spilast. Ég myndi segja s1mple, Twistzz, electroNic, YEKINDAR, KSCERATO. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Aim_redline, næ mínum 250 kills með einhverja random sýrutónlist og finn taktinn á AK og pistols. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Þegar ég byrjaði aftur að spila hvað allir halda að ELO skipti einhverju máli eða segi hversu góður þú ert. Síðan hvað margir leyfa öðrum ekki að spila sinn leik með einhverju micromanage. Uppáhaldsleikur fyrir utan CS:GO? Hef aðeins spilað 2 leiki af viti, 1.6 og CS:GO. Spilaði smá Left4Dead og Dota undir lok 1.6 ferilsins míns með góðum vinahóp. Hvernig finnst þér best að slappa af? Þegar ég vakna um helgar sest ég við tölvuna og horfi á gott stream og klára morgunmatinn minn. Ef maður þarf að kúpla sig frá öllu er það góð fjallganga eða útlandaferð. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Áhugamál utan rafíþrótta? Ég er smá manískur svo ef ég fæ áhuga á einhverju er ég all in. Var á fullu í lyftingum frá 2010 og hef verið að iðka "bodybuilding" en aldrei keppt. Prófaði að keppa í kraftlyftingum og tók fyrsta sætið í mínum flokki. Hvaða staðreynd um þig gæti komið fólki á óvart? Ég er stútfullur af estrógeni og elska mjúka tónlist þegar ég er djúpt hugsi. Ég elska að hlusta á Bríeti og Adele. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Mínir nánustu styðja vel við bakið á mér og sjá hvað ég elska að keppa. Kærastan mín er my biggest fan. View this post on Instagram A post shared by Arnar holm (@arnarholm) Hægt er að fylgjast með Vargi á Instagram. Næsti leikur Vargs með Ármanni fer fram annað kvöld klukkan 20:30 þegar liðið mætir Viðstöðu. Sýnt verður frá leiknum á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Ármann Ljósleiðaradeildin Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira