Lífið samstarf

Svona er hægt að pakka inn gjafabréfum á sniðugan hátt

Icelandair
Frumleg innpökkun Svönu.
Frumleg innpökkun Svönu.

Hver kannast ekki við að leita að jólagjöf fyrir þann sem vantar ekki neitt? Og enda svo á að kaupa hluti sem enda rykfallnir inni í skáp eða geymslu. 

Við því er til einföld lausn: að gefa gjafabréf Icelandair, jólagjöf sem skapar hugljúfar minningar og safnar ekki ryki.

Sú hugsun getur þó læðst að fólki að gjafabréf sé einfaldlega ekki nógu persónuleg gjöf – að það vanti eitthvað. Raunin er þó allt önnur. Gjafabréf Icelandair eru persónuleg gjöf — og hægt er að pakka þeim inn á óteljandi vegu.

Klippa: Frumleg innpökkun Svönu á gjafabréfum Icelandair

Svana Svartáhvítu hefur getið sér gott orð á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Hún er með gott auga fyrir fagurfræði og ýmsum leiðum til að gera nærumhverfið skemmtilegra.

Í nýjum stiklum pakkar hún inn inn gjafabréfum Icelandair á frumlegan og skemmtilegan hátt. Gjafabréfin geta nefnilega líka verið harður pakki undir jólatrénu eða eitthvað allt annað og óvænt.

Klippa: Svana Svart á hvítu pakkar

Klippa: Gjafabréf Icelandair í flottan búning

Klippa: Gjafabréf Icelandair eru persónuleg gjöf





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.