Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Kjartan Kjartansson skrifar 1. desember 2022 09:41 Míla rekur rekur ljósleiðarakerfi um allt land. Vísir/Vilhelm Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu. Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Landshringurinn slitnaði á milli Hafnar í Hornafirði og Holts á Mýrum í gærkvöldi. Viðgerðateymi var sent á staðinn en ekki var unnt að byrja á viðgerðinni strax. Í tilkynningu á vef Mílu kemur fram að strengurinn hafi slitnað í Djúpá og að aðstæður séu mjög erfiðar. Sigurrós Jónsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Mílu, segir slitið hafa mest áhrif á farsímadreifingu á svæðinu þar sem það varð. Landshringurinn virkar hins vegar þannig að ef hann fer í sundur á einum stað beinist umferð lengri leiðina. Þannig ætti netsamband að haldast þó að það kunni að hægjast á því. Vatnavextir í Djúpá eru líklegasta ástæðan fyrir því að strengurinn fór í sundur. Sigurrós segir viðgerðarteymi á staðnum en það bíði aðeins eftir því að það verði nógu bjart til að hefja störf. Fyrst verði ráðist í bráðabirgðaviðgerð þar sem streng verður komið yfir ána. Hún varar við því að viðgerðin gæti tekið sinn tíma í ljósi aðstæðna. „Það mun taka svolítinn tíma að koma þessu í loftið aftur. Ég bara vona að það gerist í dag,“ segir hún. Uppfært 11:10 Viðgerð er nú lokið á landshringnum, samkvæmt tilkynningu Mílu sem var send nú rétt eftir klukkan ellefu.
Fjarskipti Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Hefja viðgerð á landshring Mílu í Djúpá við birtingu Ekki tókst að hefja viðgerð á ljósleiðarastreng í landshring Mílu við Holt á Mýrum á Suðausturlandi í nótt. Strengurinn er slitinn úti í Djúpá en til stendur að hefjast handa við viðgerðina þegar birtir af degi. 1. desember 2022 09:41