Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 2. desember 2022 13:00 Um tvö hundruð gestir mættu til þess að berja hraunið augum. Um tvö hundruð manns mættu í opnunarteiti Lava Show nú á dögunum. Um er að ræða glænýja sýningu sem er sú fyrsta sinnar tegundar. Í sýningunni er hraun brætt við 1100 gráður og því hellt inn í sýningarsal fullum af fólki. Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Samkvæmislífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Hraun rann í stríðum straumum í glæsilegum sýningarsal í opnunarteiti Lava Show. Fjöldi fólks mætti til þess að berja hraunið augum. „Fólk fær í raun tækifæri til þess að sjá hraunið renna inn í salinn, finna lyktina af því, heyra í því og umfram allt finna hitann, sem er ótrúlegur,“ segir Ragnhildur Ágústsdóttir, annar stofnandi Lava Show. Þetta er í fyrsta sinn í fimm þúsund ár sem hraun rennur í Reykjavík, eða allt frá því að Elliðaárdalshraun myndaðist. Nú rennur hraunið hins vegar í öruggu rými inn í sýningarsal Lava Show að Fiskislóð 73 á Granda. Eini samkeppnisaðilinn er náttúran „Það er ekkert líkt þessu í öllum heiminum. Þetta er fyrsta hraunsýningin þar sem þú getur horft á alvöru, bráðið hraun. Samkeppnisaðilinn okkar er í raun bara náttúran,“ segir Júlíus Ingi Jónsson, framkvæmdarstjóri og stofnandi sýningarinnar. Fyllsta öryggis er gætt og því má segja að þetta sé eini staður veraldar þar sem hægt er að upplifa rauðglóandi hraun með öruggum hætti. Hér að neðan má sjá myndir úr opnunarteiti sýningarinnar. Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mætir á svæðið.Arnþór Birkisson Sýningarrýmið.Arnþór Birkisson Birgir Örn Birgisson, Stjórnarformaður Lava Show.Arnþór Birkisson Rauðglóandi hraun flæddi inn í fullan sal af fólki.Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, lét sig ekki vanta.Arnþór Birkisson Gestir finna lyktina og hitann frá hrauninu.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ragnar Þórir Guðgeirsson, einn af eigendum Lava Show, skemmti sér konunglega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Eyþór Guðjónsson, athafnamaður, knúsast innilega.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Þórsdís Lóa, borgarfulltrúi.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Ingi Einar Sigurðsson hjá Pipar TBWA.Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson Arnþór Birkisson
Samkvæmislífið Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira