Danska ungstirnið Hugo Helmig látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2022 10:01 Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Facebook Danski tónlistarmaðurinn Hugo Helmig er látinn, aðeins 24 ára að aldri. Hann naut mikilla vinsælda í heimalandinu og átti mest spilaða lagið í dönsku útvarpi árið 2017. Faðir Hugo Helmig, tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Thomas Helmig, greindi frá andlátinu á Instagram í morgun. Kemur þar fram að Hugo hafi andast þann 23. nóvember síðastliðinn. „Ég er óendanlega þakklátur fyrir hverja sekúndu sem ég fékk með þér,“ segir Thomas í færslunni. Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Í kjölfar vinsælda lagsins birtist Hugo Helmig í sjónvarpsþáttunum Hugo og Helmig í danska ríkissjónvarpinu ásamt föður sínum. Fréttir bárust af því árið 2019 að Hugo glímdi við kókaínfíkn og var tilkynnt á síðasta ári að hann hefði ákveðið að gera hlé á tónlistarferlinum til að vinna í sínum málum. Hugo var sonur Thomas Helmig og rithöfundarins Renée Toft Simonsen. View this post on Instagram A post shared by Thomas Helmig (@tomhelmig) Danmörk Andlát Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira
Faðir Hugo Helmig, tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Thomas Helmig, greindi frá andlátinu á Instagram í morgun. Kemur þar fram að Hugo hafi andast þann 23. nóvember síðastliðinn. „Ég er óendanlega þakklátur fyrir hverja sekúndu sem ég fékk með þér,“ segir Thomas í færslunni. Hugo Helmig er þekktastur fyrir lag sitt Please Don’t Lie sem kom út árið 2017 og varð mest spilaða lagið í Danmörku það ár. Í kjölfar vinsælda lagsins birtist Hugo Helmig í sjónvarpsþáttunum Hugo og Helmig í danska ríkissjónvarpinu ásamt föður sínum. Fréttir bárust af því árið 2019 að Hugo glímdi við kókaínfíkn og var tilkynnt á síðasta ári að hann hefði ákveðið að gera hlé á tónlistarferlinum til að vinna í sínum málum. Hugo var sonur Thomas Helmig og rithöfundarins Renée Toft Simonsen. View this post on Instagram A post shared by Thomas Helmig (@tomhelmig)
Danmörk Andlát Tónlist Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Sjá meira