Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 09:30 Völlur 974 hefur sinnt sínum tilgangi og verður nú rifinn eftir að aðeins 13 leikir fóru fram á vellinum. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. Völlur 974 dregur nafn sitt af 974 endurnýttum skipsgámum sem mynda hann og sérkennilegt útlit vallarins. Völlurinn var opnaður fyrir rúmu ári síðan en fyrsti íþróttaviðburðurinn sem þar fór fram var leikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sýrlands á fótboltamóti Arabalanda sem fram fór í Katar í lok árs í fyrra. Alls fóru sex leikir á því móti fram á vellinum og þá voru sjö leikir spilaðir á vellinum á HM, sá síðasti milli Brasilíu og Suður-Kóreu í gærkvöld. Völlurinn tekur rúmlega 44 þúsund manns í sæti. Völlurinn verður nú rifinn eftir að hafa sinnt sínum tilgangi. Hann er sagður vera á meðal sjálfbærari fótboltavalla heims, enda byggður að stóru leyti úr endurunnu efni og tæplega þúsund skipagámum. Gríðarstórt kolefnisspor fylgir því þó að byggja völl frá grunni, burtséð frá efnum sem notuð eru til byggingar hans. Sér í lagi þegar notkunin er eins skammvinn og raun ber vitni. Yfirvöld í Katar lofuðu því að heimsmeistaramótið í ríkinu yrði fyrsta kolefnishlutlausa HM í sögunni en fjölmörg samtök hafa sett spurningamerki við að slíkar tilætlanir takist. HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira
Völlur 974 dregur nafn sitt af 974 endurnýttum skipsgámum sem mynda hann og sérkennilegt útlit vallarins. Völlurinn var opnaður fyrir rúmu ári síðan en fyrsti íþróttaviðburðurinn sem þar fór fram var leikur Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Sýrlands á fótboltamóti Arabalanda sem fram fór í Katar í lok árs í fyrra. Alls fóru sex leikir á því móti fram á vellinum og þá voru sjö leikir spilaðir á vellinum á HM, sá síðasti milli Brasilíu og Suður-Kóreu í gærkvöld. Völlurinn tekur rúmlega 44 þúsund manns í sæti. Völlurinn verður nú rifinn eftir að hafa sinnt sínum tilgangi. Hann er sagður vera á meðal sjálfbærari fótboltavalla heims, enda byggður að stóru leyti úr endurunnu efni og tæplega þúsund skipagámum. Gríðarstórt kolefnisspor fylgir því þó að byggja völl frá grunni, burtséð frá efnum sem notuð eru til byggingar hans. Sér í lagi þegar notkunin er eins skammvinn og raun ber vitni. Yfirvöld í Katar lofuðu því að heimsmeistaramótið í ríkinu yrði fyrsta kolefnishlutlausa HM í sögunni en fjölmörg samtök hafa sett spurningamerki við að slíkar tilætlanir takist.
HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Sjá meira