„Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir í leik Vals og Grindavíkur í vikunni. Vísir/Vilhelm Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. „Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira
„Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Sjá meira