Við kynnum til leiks áttugustu og fimmtu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hver leigði sér kærasta á jólahlaðborð? Hvaða fræga leikkona féll frá í vikunni? Hvaða hátíð fer fram í kvöld í Hörpu?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.