Bestu lög ársins að mati Binna Glee Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. desember 2022 20:01 Binni Glee deilir uppáhalds lögum sínum frá ársinu 2022 með lesendum. VÍSIR/ELÍN GUÐMUNDS Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Fyrsti viðmælandi er Brynjar Steinn, jafnan þekktur sem Binni Glee úr raunveruleikaþáttunum Æði. Hann valdi fimm íslensk lög og fimm erlend lög og fengum við að skyggnast nánar bak við valið hjá honum. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Íslensk lög: 1. Tökum af stað/Turn This Around - Reykjavíkurdætur Ég hef alltaf elskað Reykjavíkurdætur, verið fan í mörg ár og ég hlustaði á þetta lag á repeat, finnst þær svo flottar og ég elska the girl power. Ég hélt auðvitað með þeim í Söngvakeppninni og þær voru svo næs að bjóða mér að horfa á þær í keppninni því þær vita hversu mikið fan ég er. Líka línan „They love us alone, but they hate us together,“ ég er obsessed. 2. Fake Bitch - Bassi Maraj, Patrekur Jaime, Binni Glee Þetta er svo mikið bad bitch lag og það var heiður að fá að vera partur af þessu lagi með bestu vinum mínum. Ég elska að við gerðum þetta lag bara upp á flippið og að sjá það svo koma út á nýjustu EP hjá Bassa er geggjað. 3. Jólin Koma Alltaf - Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er uppáhalds söngkonan mín og allt sem hún gefur út er meistaraverk. Ég elska líka að lagið sjálft er Where Do Broken Hearts Go með Whitney Houston því ég dýrka hana líka og að breyta því yfir í jólalag gerði jólin fyrir mig. Öll jól þá hlusta ég alltaf mjög mikið á jólalögin sem Jóhanna Guðrún hefur gefið út því það eru mín uppáhalds jólalög. 4. Toxic - Bassi Maraj Uppáhalds lagið mitt fyrir utan Fake Bitch á nýja EP hjá Bassa, finnst hann og Birnir æði saman og mér finnst þetta svo gott lag. 5. Áslaug Arna - Bassi Maraj Sama um þetta lag, Bassi og Krabba Mane eru geggjaðir saman á þessu lagi og finnst ekki skrítið að þetta sé mest spilaða lagið á EP hans. Erlend lög: 1. Immature - FLO Ég ELSKA FLO svo ótrúlega mikið, þetta var mest hlustaða lagið mitt á þessu ári. Þær eru nýtt stelpuband frá Bretlandi og þær eru að gera svo geggjaða hluti með R&B tónlist og svona old school vibes. Ég elska stelpubönd, hef alltaf gert það síðan ég var lítill og ég var svo glaður að það kom ný á þessu ári. 2. Treat Me - Chloe Þetta lag er svo mikið svona confident lag og ég verð bara geðveikt glaður og sjálfsöruggur þegar ég hlusta á það. Chloe er líka geggjaður performer og hún er killing it right now. 3. Flowers - Lauren Spencer Smith Mjög tilfinningaríkt lag og þetta lag gerir eitthvað fyrir mig, ef ég er leiður og vil hlusta á eitthvað þá set ég á þetta lag. Elska textann í laginu og þetta er bara eitthvað svo real lag. 4. Vegas - Doja Cat Ég elska að lagið er sampled af Hound dog með Elvis Presley og mér finnst þetta lag grípa mann svo mikið. Ég spilaði þetta lag stanslaust i sumar þegar ég fór til Filippseyja og þegar ég hlusta á það núna þá minnir það mig alltaf á sumarið og Filippseyjar. 5. Cardboard Box - FLO Þetta lag breytti lífinu mínu, kynnti mig fyrir FLO og gerði mig að miklum aðdáanda. Tónlist Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Fyrsti viðmælandi er Brynjar Steinn, jafnan þekktur sem Binni Glee úr raunveruleikaþáttunum Æði. Hann valdi fimm íslensk lög og fimm erlend lög og fengum við að skyggnast nánar bak við valið hjá honum. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Íslensk lög: 1. Tökum af stað/Turn This Around - Reykjavíkurdætur Ég hef alltaf elskað Reykjavíkurdætur, verið fan í mörg ár og ég hlustaði á þetta lag á repeat, finnst þær svo flottar og ég elska the girl power. Ég hélt auðvitað með þeim í Söngvakeppninni og þær voru svo næs að bjóða mér að horfa á þær í keppninni því þær vita hversu mikið fan ég er. Líka línan „They love us alone, but they hate us together,“ ég er obsessed. 2. Fake Bitch - Bassi Maraj, Patrekur Jaime, Binni Glee Þetta er svo mikið bad bitch lag og það var heiður að fá að vera partur af þessu lagi með bestu vinum mínum. Ég elska að við gerðum þetta lag bara upp á flippið og að sjá það svo koma út á nýjustu EP hjá Bassa er geggjað. 3. Jólin Koma Alltaf - Jóhanna Guðrún Jóhanna Guðrún er uppáhalds söngkonan mín og allt sem hún gefur út er meistaraverk. Ég elska líka að lagið sjálft er Where Do Broken Hearts Go með Whitney Houston því ég dýrka hana líka og að breyta því yfir í jólalag gerði jólin fyrir mig. Öll jól þá hlusta ég alltaf mjög mikið á jólalögin sem Jóhanna Guðrún hefur gefið út því það eru mín uppáhalds jólalög. 4. Toxic - Bassi Maraj Uppáhalds lagið mitt fyrir utan Fake Bitch á nýja EP hjá Bassa, finnst hann og Birnir æði saman og mér finnst þetta svo gott lag. 5. Áslaug Arna - Bassi Maraj Sama um þetta lag, Bassi og Krabba Mane eru geggjaðir saman á þessu lagi og finnst ekki skrítið að þetta sé mest spilaða lagið á EP hans. Erlend lög: 1. Immature - FLO Ég ELSKA FLO svo ótrúlega mikið, þetta var mest hlustaða lagið mitt á þessu ári. Þær eru nýtt stelpuband frá Bretlandi og þær eru að gera svo geggjaða hluti með R&B tónlist og svona old school vibes. Ég elska stelpubönd, hef alltaf gert það síðan ég var lítill og ég var svo glaður að það kom ný á þessu ári. 2. Treat Me - Chloe Þetta lag er svo mikið svona confident lag og ég verð bara geðveikt glaður og sjálfsöruggur þegar ég hlusta á það. Chloe er líka geggjaður performer og hún er killing it right now. 3. Flowers - Lauren Spencer Smith Mjög tilfinningaríkt lag og þetta lag gerir eitthvað fyrir mig, ef ég er leiður og vil hlusta á eitthvað þá set ég á þetta lag. Elska textann í laginu og þetta er bara eitthvað svo real lag. 4. Vegas - Doja Cat Ég elska að lagið er sampled af Hound dog með Elvis Presley og mér finnst þetta lag grípa mann svo mikið. Ég spilaði þetta lag stanslaust i sumar þegar ég fór til Filippseyja og þegar ég hlusta á það núna þá minnir það mig alltaf á sumarið og Filippseyjar. 5. Cardboard Box - FLO Þetta lag breytti lífinu mínu, kynnti mig fyrir FLO og gerði mig að miklum aðdáanda.
Tónlist Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira