Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði hinn 30. nóvember en úrskurðirnir voru nýlega birtir á vefsíðu Stjórnarráðsins.
Nefndin féllst einnig á föðurkenninguna Jesúdóttir og móðurkenninguna Júlíönudóttir og Júlíönuson. Beiðni um kynhlutlausa eiginnafnið Bjart var einnig samþykkt.