Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í Portúgal í HM-umspilsleiknum í október. VÍSIR/VILHELM Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira