Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 17:01 Ásdís Rán hefur farið af stað með eigið hlaðvarp sem kallast Krassandi konur. Aðsent Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Lýtalækningar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Lýtalækningar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning