Skandar og einhyrningaþjófurinn heillar unga lesendur Benedikt bókaútgáfa 15. desember 2022 13:06 A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þá sannarlega á einstakan hátt. Ný ævintýrhetja hefur litið dagsins ljós! Sjaldan hefur sést bók sem hefur fengið hefur annan eins meðbyr og Skandar – sem bóksalar veittu í gærkvöldi verðlaun og völdu eina af þremur bestu þýddu barnabókunum í ár! Bókin var einnig valin barnabók ársins 2022 hjá bresku bókakeðjunni Waterstones. Fyrsta bókin í þessari nýju og spennandi bókaseríu hefur selst í meira en 35 þúsund eintökum í Bretlandi. Bókin kom út nú í ár og á 46 tungumálum, meðal annars á íslensku! Bókaútgáfan Simon & Schuster hefur nýlega skrifað undir stóran kvikmyndasamning við Sony og við vonumst svo sannarlega eftir spennandi bíómynd um Skandar, vini hans og einhyrningana. Augljóst er að framtíð þessarar sögu er björt og margir sem veðja á farsælan feril höfundarins A. F. Steadman. Hún hefur þegar lokið við næstu bók, sem kemur út hjá Benedikt næsta haust. A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þá sannarlega á einstakan hátt. Í sögunni eru einhyrningarnir grimmir, ógnvekjandi og göldróttir en geta tengst fólki órjúfanlegum böndum. Sagan fjallar um þrettán ára Skandar sem þráir meira en allt að verða eynhyrningsknapi, það fá aðeins þeir útvöldu. Að eiga sinn eigin einhyrning, þjálfa saman og keppa. En þegar draumur Skandars virðist ætla að rætast tekur lífið óvæntari og óhugnalegri stefnu en hann hefði getað ímyndað sér. Dularfullur og ógnvekjandi óvinur rænir máttugasta einhyrningi Eyjunnar – og þegar ógnin færist nær kemst Skandar að leyndarmáli sem getur haft hræðilegar afleiðingar fyrir hann. Ingunn Snædal þýddi á íslensku. Menning Bókmenntir Jól Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
Fyrsta bókin í þessari nýju og spennandi bókaseríu hefur selst í meira en 35 þúsund eintökum í Bretlandi. Bókin kom út nú í ár og á 46 tungumálum, meðal annars á íslensku! Bókaútgáfan Simon & Schuster hefur nýlega skrifað undir stóran kvikmyndasamning við Sony og við vonumst svo sannarlega eftir spennandi bíómynd um Skandar, vini hans og einhyrningana. Augljóst er að framtíð þessarar sögu er björt og margir sem veðja á farsælan feril höfundarins A. F. Steadman. Hún hefur þegar lokið við næstu bók, sem kemur út hjá Benedikt næsta haust. A.F. Steadman vinnur með fornar hugmyndir um einhyrninga en spinnur þá sannarlega á einstakan hátt. Í sögunni eru einhyrningarnir grimmir, ógnvekjandi og göldróttir en geta tengst fólki órjúfanlegum böndum. Sagan fjallar um þrettán ára Skandar sem þráir meira en allt að verða eynhyrningsknapi, það fá aðeins þeir útvöldu. Að eiga sinn eigin einhyrning, þjálfa saman og keppa. En þegar draumur Skandars virðist ætla að rætast tekur lífið óvæntari og óhugnalegri stefnu en hann hefði getað ímyndað sér. Dularfullur og ógnvekjandi óvinur rænir máttugasta einhyrningi Eyjunnar – og þegar ógnin færist nær kemst Skandar að leyndarmáli sem getur haft hræðilegar afleiðingar fyrir hann. Ingunn Snædal þýddi á íslensku.
Menning Bókmenntir Jól Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira