Sinisa Mihajlovic látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 14:31 Sinisa Mihajlovic, 1969-2022. getty/Emmanuele Ciancaglini Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag. Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag.
Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira