Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson fjölmiðlafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi.
Samgöngur eru enn úr skorðum víða á Suðurlandi og gul viðvörun er í gildi. Lokað er um Hellisheiði, Þrengsli og Krýsuvíkurveg og þá er ófært er um Mosfellsheiði og Kjósarskarð.
Fréttin verður uppfærð.