Chris Paul útskrifaður úr háskóla Árni Jóhansson og Árni Jóhannsson skrifa 18. desember 2022 09:00 Chris Paul hefur staðið í ströngu í þessari viku. AP Photo/David Zalubowski Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér. NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Það var heldur betur mikið að gera hjá Chris Paul á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Hann spilaði gegn LA Clippers á fimmtudagskvöld þar sem hann stýrði sínum mönnum í Suns til sigurs á fimmtudagskvöldið og var mættur til Norður Karólínu morgunin eftir til þess að vera viðstaddur útskriftar athöfnina frá Winston-Salem ríkisháskólanum. Hann var þreyttur enda hafði hann staðið í ströngu og hafði einungis vantað þrjú fráköst upp í þrefalda tvennu en hann talaði um að hann hafi viljað vera á staðnum og eiga venjulegan dag. „Ég vildi standa úti með öðrum nemendum og heyra hvað þau höfðu að segja. Ég vildi fá að upplifa það hvernig það er að útskrifast.“ Paul útskrifaðist ásamt 350 öðrum nemendum á föstudaginn og gerði það með láði. Aðalgreinin hans kallast á ensku „interdisciplinary studies“ en þar þarf ekki að einsetja sér eina námsgrein heldur hægt að fá breiðan grunn sem mun svo nýtast fólki út í lífið. Paul var mjög þakklátur fyrir að geta verið á staðnum og upplifa það sem fyrir augum bar en hann er alinn upp rétt hjá háskólanum. Congratulations to Chris Paul (@CP3), a member of #WSSU22 pic.twitter.com/sf9t9CRi75— WSSU (@WSSURAMS) December 16, 2022 Það er skammt stórra högg á milli hjá leikstjórnandanum en í kvöld mætir Phoenix Suns liði New Orleans Pelicans en þessi lið sitja í öðru og fjórða sæti Vesturdeildar NBA deildarinnar. Nánar var fjallað um daginn hans Chris Paul hér.
NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti