Hvers vegna var Messi í svartri skikkju á langþráðri sögulegri stund? Hjörvar Ólafsson skrifar 18. desember 2022 20:16 Emírinn klæðir hér Lionel Messi í skikkjuna. Vísir/Getty Það vakti furðu margra fótboltaáhugamanna að Lionel Messi væri klæddur í svarta skikkju þegar hann lyfti verðlaunagripnum fyrir sigur á heimsmeistaramótinu. Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund. HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira
Messi sem var að lyfta styttunni í fyrsta skipti á ferlinum heilsaði Gianni Infantino, forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Tamim bin Hamad Al Thani, Emírnum í Katar áður en hann fékk að handleika styttuna. Emírinn klæddi Messi hins vegar í svarta skikkju með gulllitaðri rönd áður en argentínski fótboltasnillingurinn fékk að upplifa hina langþráðu stund. Skikkja þessi er kölluð bisht en karlmenn klæðast henni í Arabalöndum og Mið-Austurlöndum, einkum og sér í lagi Katar, Sádí-Arabíu og Sameinu arabisku furstadæmunum á hátíðarstundum. Messi s black cloak is called a 'Beshth'. Arabian warriors wore it after a victory. It s also worn by the royal family. King of Qatar honoured Messi as a sign of respect. Signifying Messi as a warrior who won for his country Argentina pic.twitter.com/TMStG6mo57— Tallie Dar (@talliedar) December 18, 2022 Lionel Messi á góðri stundu með samherjum sínum. Vísir/Getty Sá siður að klæðast bisht á stórum stundum er mörg þúsunda ára gamall en skikkjan er dregin fram á viðburðum á borð við brúðkaup og aðrar trúarlegar athafnir. Embættismenn og klerkar klæðast einnig bisht við athafnir en skikkjan hefur ámóta merkinu og svart bindi á Vesturlöndum. Það er ekki venjan að leikmenn klæðist klæðnaði tengdum trúarbrögðum eða hátíðarbúningum þeirra landa sem halda heimsmeistaramótið hverju sinni. Af þeim sökum vakti það undrun og jafnvel hneykslan að Emírinn hafi tekið upp á því að klæða Messi í svörtu skikkjuna á þessari sögulegu stund.
HM 2022 í Katar Katar Tengdar fréttir Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37 Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35 Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Sjá meira
Messi ekki hættur með landsliðinu Lionel Messi kveðst ekki ætla að hætta á toppnum með argentínska karlalandsliðinu í fótbolta karla en hann varð heimsmeistari með liðinu í Doha í Katar fyrr í dag. 18. desember 2022 20:37
Messi valinn bestur á mótinu Lionel Messi var valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í fótbolta karla sem lauk með sigri Messi og félaga hjá Argentínu í Doha og Katar í dag. 18. desember 2022 18:35
Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. 18. desember 2022 16:00