Lög ársins 2022 að mati Loga Pedro Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. desember 2022 20:01 Logi Pedro deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu sem er að líða. 66°Norður Frumlegheit og fjölbreytni réðu ríkjum í tónlistarheiminum árið 2022 ef marka má ýmsa álitsgjafa sem Lífið á Vísi hefur rætt við. Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro er meðal þeirra en hér fyrir neðan deilir hann því sem honum fannst standa upp úr í tónlistinni frá árinu sem er að líða. Íslensk lög: Lúpína - Ástarbréf „Fullkomið lag frá nýliða ársins. Frumlegt og leitar á ný mið. Listamaður sem er að skapa eitthvað nýtt.“ Lil Binni - Sígó og Sexýmax „Fullkomlega áreynslulaus snilld. Lil Binni miðlar sínu á einstakan hátt. Það þarf utanrammariddara í þennan ofverndaða heim, þar sem allt er svart eða hvítt og öruggt og rétt.“ Sá sem ég er - Sturla Atlas & Ízleifur „Einstakt lag sem snerti við mér. Meðvitund um sjálfið og formið og tímaleysi andans.“ Daniil ft. Joey Christ - Ef Þeir Vilja Beef „Án alls vafa rapplag ársins, breið skírskotun, sannleikur og mikil þróun hjá Daniil. Hér er fólk að hreyfa hluti áfram.“ Una Torfa - Fyrrverandi „Bara einstaklega gott popplag og sterk nálgun á klassískt form. Gott hjá Unu að prófa eitthvað nýtt og gera það vel.“ Næst inn: Unnsteinn - Andandi Erlend lög: Lil Uzi Vert - Just Wanna Rock „Rödd kynslóðar, kemur með eitthvað ferskt ár eftir ár.“ Drake, 21 Savage - Major Distribution „Með betri lögum af Her Loss, sem er mögulega plata ársins.“ Burna Boy - Last Last „Þetta er algjörlega eitt af betri lögum ársins. Heyrði fyrst í Burna Boy á götum Síerra Leóne og hann rís alltaf hærra.“ Beyonce - Cuff it „Fannst platan gera suma hluti rétt, aðra illa. En þetta lag var með allar tölur réttar.“ Rosalía - DESPESCHÁ „Hún er bara svo ótrúlega öflug og þetta er svo sturlað grípandi lag. Virkar á klúbbnum í Bogota og á klúbbnum í nyrstu höfuðborg heims.“ Næst inn: Björk - Ancestress Tónlist Tengdar fréttir Syngur íslenskt lag í erlendri Netflix seríu Söngkonan, lagahöfundurinn og píanóleikarinn Anna Gréta flytur íslenska lagið „Hafið syngur“ í japönsku sjónvarpsseríunni First Love sem var frumsýnd á streymisveitunni Netflix í nóvember. Blaðamaður heyrði í henni og fékk að heyra nánar frá verkefninu. 19. desember 2022 20:31 Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01 Fjölbreyttur hópur íslenskra tónlistarkvenna í uppáhaldi Tónlistarárið 2022 var viðburðaríkt og fjölbreytt og eflaust voru ótal margir sem nutu þess til hins ítrasta að geta upplifað tónleika í margmenni á ný. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 15. desember 2022 20:00 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Íslensk lög: Lúpína - Ástarbréf „Fullkomið lag frá nýliða ársins. Frumlegt og leitar á ný mið. Listamaður sem er að skapa eitthvað nýtt.“ Lil Binni - Sígó og Sexýmax „Fullkomlega áreynslulaus snilld. Lil Binni miðlar sínu á einstakan hátt. Það þarf utanrammariddara í þennan ofverndaða heim, þar sem allt er svart eða hvítt og öruggt og rétt.“ Sá sem ég er - Sturla Atlas & Ízleifur „Einstakt lag sem snerti við mér. Meðvitund um sjálfið og formið og tímaleysi andans.“ Daniil ft. Joey Christ - Ef Þeir Vilja Beef „Án alls vafa rapplag ársins, breið skírskotun, sannleikur og mikil þróun hjá Daniil. Hér er fólk að hreyfa hluti áfram.“ Una Torfa - Fyrrverandi „Bara einstaklega gott popplag og sterk nálgun á klassískt form. Gott hjá Unu að prófa eitthvað nýtt og gera það vel.“ Næst inn: Unnsteinn - Andandi Erlend lög: Lil Uzi Vert - Just Wanna Rock „Rödd kynslóðar, kemur með eitthvað ferskt ár eftir ár.“ Drake, 21 Savage - Major Distribution „Með betri lögum af Her Loss, sem er mögulega plata ársins.“ Burna Boy - Last Last „Þetta er algjörlega eitt af betri lögum ársins. Heyrði fyrst í Burna Boy á götum Síerra Leóne og hann rís alltaf hærra.“ Beyonce - Cuff it „Fannst platan gera suma hluti rétt, aðra illa. En þetta lag var með allar tölur réttar.“ Rosalía - DESPESCHÁ „Hún er bara svo ótrúlega öflug og þetta er svo sturlað grípandi lag. Virkar á klúbbnum í Bogota og á klúbbnum í nyrstu höfuðborg heims.“ Næst inn: Björk - Ancestress
Tónlist Tengdar fréttir Syngur íslenskt lag í erlendri Netflix seríu Söngkonan, lagahöfundurinn og píanóleikarinn Anna Gréta flytur íslenska lagið „Hafið syngur“ í japönsku sjónvarpsseríunni First Love sem var frumsýnd á streymisveitunni Netflix í nóvember. Blaðamaður heyrði í henni og fékk að heyra nánar frá verkefninu. 19. desember 2022 20:31 Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01 Fjölbreyttur hópur íslenskra tónlistarkvenna í uppáhaldi Tónlistarárið 2022 var viðburðaríkt og fjölbreytt og eflaust voru ótal margir sem nutu þess til hins ítrasta að geta upplifað tónleika í margmenni á ný. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 15. desember 2022 20:00 Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00 Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Syngur íslenskt lag í erlendri Netflix seríu Söngkonan, lagahöfundurinn og píanóleikarinn Anna Gréta flytur íslenska lagið „Hafið syngur“ í japönsku sjónvarpsseríunni First Love sem var frumsýnd á streymisveitunni Netflix í nóvember. Blaðamaður heyrði í henni og fékk að heyra nánar frá verkefninu. 19. desember 2022 20:31
Lög ársins 2022 hjá plötusnúðinum Sóleyju Plötusnúðurinn DJ Sóley Bjarna ræddi við Lífið á Vísi um þau lög sem henni fannst standa upp úr á árinu. 16. desember 2022 20:01
Fjölbreyttur hópur íslenskra tónlistarkvenna í uppáhaldi Tónlistarárið 2022 var viðburðaríkt og fjölbreytt og eflaust voru ótal margir sem nutu þess til hins ítrasta að geta upplifað tónleika í margmenni á ný. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 15. desember 2022 20:00
Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 14. desember 2022 20:00
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01