„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2022 16:32 Kevin Durant var niðurlútur eftir tapið gegn Indiana Pacers um helgina. Getty/Elsa Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. „Það sem kemur manni kannski á óvart er að lestin var komin af sporinu en svo náðu þeir að trukka henni aftur inn á eitthvað spor,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um lið Brooklyn Nets. „Viðsnúningurinn eftir að Jacque Vaugn tekur við er ótrúlegur. Hann á mikinn heiður skilinn og það sýnir bara hvað þetta var orðið erfitt undir Steve Nash. Eins og við töluðum um í þarsíðasta þætti þá er þetta bara erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn,“ „Það er erfitt að snúa því skipi við þegar það er komið þangað,“ segir Hörður Unnsteinsson um liðið, en Vaughn tók við af Nash fyrir skemmstu og hefur algjörlega snúið gengi liðsins við. Klippa: Lögmál leiksins: Brooklyn Nets „Nets-liðið er bara fullkomið dæmi um lið sem þurfti á þjálfaraskiptum að halda,“ bætir Hörður við. Kjartan Atli og Hörður munu njóta aðstoðar Tómasar Steindórssonar og verða þeir félagar í essinu sínu í þætti kvöldsins. Lögmál leiksins er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00 í kvöld og gerir upp vikuna í NBA-deildinni. Þar á undan er Lokasóknin á dagskrá sem gerir upp nýafstaðna umferð í NFL-deildinni klukkan 20:00 á sömu rás. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
„Það sem kemur manni kannski á óvart er að lestin var komin af sporinu en svo náðu þeir að trukka henni aftur inn á eitthvað spor,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um lið Brooklyn Nets. „Viðsnúningurinn eftir að Jacque Vaugn tekur við er ótrúlegur. Hann á mikinn heiður skilinn og það sýnir bara hvað þetta var orðið erfitt undir Steve Nash. Eins og við töluðum um í þarsíðasta þætti þá er þetta bara erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn,“ „Það er erfitt að snúa því skipi við þegar það er komið þangað,“ segir Hörður Unnsteinsson um liðið, en Vaughn tók við af Nash fyrir skemmstu og hefur algjörlega snúið gengi liðsins við. Klippa: Lögmál leiksins: Brooklyn Nets „Nets-liðið er bara fullkomið dæmi um lið sem þurfti á þjálfaraskiptum að halda,“ bætir Hörður við. Kjartan Atli og Hörður munu njóta aðstoðar Tómasar Steindórssonar og verða þeir félagar í essinu sínu í þætti kvöldsins. Lögmál leiksins er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00 í kvöld og gerir upp vikuna í NBA-deildinni. Þar á undan er Lokasóknin á dagskrá sem gerir upp nýafstaðna umferð í NFL-deildinni klukkan 20:00 á sömu rás. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira