Blatter gagnrýnir Infantino harðlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2022 16:31 Sepp Blatter og Gianni Infantino ásamt öðrum fyrirmennum. Sepp Blatter hefur gagnrýnt eftirmann sinn í embætti forseta FIFA fyrir hugmyndir um að breyta keppnum á vegum sambandsins. Á HM 2026 fjölgar liðum úr 32 í 48 og þá hefur Infantino viðrað hugmyndir sínar um að halda heimsmeistaramótið á þriggja ára fresti en ekki fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Auk þess verður HM félagsliða stækkað til muna og verður með 32 liðum 2025. Blatter er ekki hrifinn af þessum hugmyndum Infantinos og segir að markaðsáhrifin séu farin að hafa full mikil áhrif á ákvarðanir tengdar fótboltanum. „Það sem er að gerast í augnablikinu er of mikil markaðssetning fótboltans. Það er verið að reyna að kreista meira og meira út úr sítrónunni, til dæmis með 48 liða HM og heimsmeistaramót félagsliða sem verður að horfa á sem beinan keppinaut Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Blatter í samtali við þýska blaðið De Zit. „FIFA er að vasast félagsliðafótbolta sem sambandið hefur ekkert með að gera,“ bætti Svisslendingurinn við. FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Á HM 2026 fjölgar liðum úr 32 í 48 og þá hefur Infantino viðrað hugmyndir sínar um að halda heimsmeistaramótið á þriggja ára fresti en ekki fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Auk þess verður HM félagsliða stækkað til muna og verður með 32 liðum 2025. Blatter er ekki hrifinn af þessum hugmyndum Infantinos og segir að markaðsáhrifin séu farin að hafa full mikil áhrif á ákvarðanir tengdar fótboltanum. „Það sem er að gerast í augnablikinu er of mikil markaðssetning fótboltans. Það er verið að reyna að kreista meira og meira út úr sítrónunni, til dæmis með 48 liða HM og heimsmeistaramót félagsliða sem verður að horfa á sem beinan keppinaut Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Blatter í samtali við þýska blaðið De Zit. „FIFA er að vasast félagsliðafótbolta sem sambandið hefur ekkert með að gera,“ bætti Svisslendingurinn við.
FIFA HM 2022 í Katar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira