Elta uppi Netflixsníkla á nýju ári Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 17:40 Engin streymisveita er með fleiri áskrifendur en Netflix. Getty/Mario Tama Lengi hefur tíðkast að fólk samnýti lykilorð að Netflix til að glápa á þætti og kvikmyndir á sama aðgangnum. Nú er útlit fyrir að þessi hefð muni líða undir lok en forsvarsmenn Netflix hafa gefið það út að tekið verði á lykilorðasamnýtingu á nýju ári. Streymisveitan hefur um nokkurt skeið frestað því að taka á deilingu lykilorða milli vina og fjölskyldumeðlima. Ljóst var í upphafi árs 2019 að samnýtingin væri nokkuð stórt vandamál en fyrirtækið óttaðist að fæla neytendur frá veitunni verði lykilorðadeilingin bönnuð. Eftir að Covid-faraldurinn geisaði um allan heim bættist hressilega í áskrifendahópinn og var því ekki talin nauðsyn á að taka á vandanum þá. Í ár hefur áskrifendum hins vegar farið ört fækkandi á meðan talið er að um 100 milljónir notenda nýti sér lykilorð annarra til að glápa. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þá lýst því yfir í ár að búið væri að fresta því of lengi að taka á vandanum. Netflix hefur því gefið út að loku verði skotið fyrir lykilorðadeilingar við upphaf 2023 í Bandaríkjunum, og biðlar til fólks sem nýtir sér lykilorð annarra að kaupa sér eigin aðgang sjálf. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Streymisveitan hefur um nokkurt skeið frestað því að taka á deilingu lykilorða milli vina og fjölskyldumeðlima. Ljóst var í upphafi árs 2019 að samnýtingin væri nokkuð stórt vandamál en fyrirtækið óttaðist að fæla neytendur frá veitunni verði lykilorðadeilingin bönnuð. Eftir að Covid-faraldurinn geisaði um allan heim bættist hressilega í áskrifendahópinn og var því ekki talin nauðsyn á að taka á vandanum þá. Í ár hefur áskrifendum hins vegar farið ört fækkandi á meðan talið er að um 100 milljónir notenda nýti sér lykilorð annarra til að glápa. Stjórnendur fyrirtækisins hafa þá lýst því yfir í ár að búið væri að fresta því of lengi að taka á vandanum. Netflix hefur því gefið út að loku verði skotið fyrir lykilorðadeilingar við upphaf 2023 í Bandaríkjunum, og biðlar til fólks sem nýtir sér lykilorð annarra að kaupa sér eigin aðgang sjálf.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira