Heimsmeistarinn úr leik í 32-manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 23:31 Peter Wright er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Mike Owen/Getty Images Peter Wright, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja heimsmeistaratitilinn. Wright féll úr leik gegn Belganum Kim Huybrechts í 32-manna úrslitum í kvöld. Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts Pílukast Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Wright og Huybrechts áttust við í seinustu viðureign kvöldsins þegar 32-manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti hófust. Wright var afar langt frá sínu besta og lét slæmt gengi sitt augljóslega fara í taugarnar á sér. Wright byrjaði þó nokkuð vel og vann fyrsta settið 3-0. Það sem eftir var í viðureigninni gekk þó ekkert upp hjá Skotanum, Huybrechts gekk á lagið og vann að lokum sanngjarnan 4-1 sigur. Heimsmeistarinn er því úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu, en Kim Huybrechts, sem situr í 31. sæti heimslista PDC, er kominn í 16-manna úrslit þar sem hann mætir landa sínum Dimitri Van den Bergh. THE CHAMP IS OUT! ❌🤯Kim Huybrechts dumps out the World Champion in the third round! A massive upset to close out Night Ten as the Belgian reels off four sets on the spin to eliminate Peter Wright! WOW. #WCDarts | R3 pic.twitter.com/Xx9fH2kcVZ— PDC Darts (@OfficialPDC) December 27, 2022 Þá vann efsti maður heimslistans, Gerwyn Price, öruggan 4-0 sigur gegn Raymond van Barneveld og nýliðinn Josh Rock vann óvæntan 4-3 sigur gegn Nathan Aspinall. Úrslit kvöldsins Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Dimitri Van den Bergh 4-1 Krzisztof Ratajski Nathan Aspinall 3-4 Josh Rock Jonny Clayton 4-1 Brendan Dolan Jim Williams 3-4 Gabriel Clemens Gerwin Price 3-4 Raymond Barneveld Peter Wright 1-4 Kim Huybrechts
Pílukast Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira