Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 09:00 Walesverjinn Gerwyn Price notaði heyrnartól til að láta ekki baul áhorfenda trufla sig en varð að sætta sig við óvænt tap. AP/Zac Goodwin Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum