„Við erum ekki að spila Monopoly“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 14:30 Klopp segir mikilvægara að vinna með leikmönnum félagsins en að kaupa inn nýja. Cristiano Mazzi/Eurasia Sport Images/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira